Þriðjudagur 28.janúar 2020
433

Staðfestir að Zlatan sé ekki á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic mun ekki gera samning við lið Bologna á Ítalíu en þetta var staðfest í morgun.

Walter Sabatini, yfirmaður knattspyrnumála Bologna, staðfesti það að Zlatan væri ekki á leið til félagsins.

,,Ibrahimovic er ekki á leiðinni til Bologna. Hann tók aðra ákvörðun,“ sagði Sabatini í samtali við Tuttomercatoweb.

Zlatan hefur verið án félags undanfarnar vikur en hann yfirgaf lið LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Mestar líkur eru á því að Zlatan sé á leið til AC Milan þar sem hann lék við góðan orðstír á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Útsala á miðum á Anfield í næstu viku

Útsala á miðum á Anfield í næstu viku
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?

Missir Liverpool mikilvægan hlekk í sumar?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Sanchez fái annað tækifæri til að sanna sig hjá United

Solskjær staðfestir að Sanchez fái annað tækifæri til að sanna sig hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana

Sara á förum og mun fá betri laun: Barcelona og fleiri stórlið vilja fá hana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir sögurnar kjaftæði: Neitaði aldrei að spila – ,,Myndi aldrei gera það“

Segir sögurnar kjaftæði: Neitaði aldrei að spila – ,,Myndi aldrei gera það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“

Maðurinn á bakvið feril Hólmberts: Sat alltaf í bílnum og fylgdist með – ,,Allt honum að þakka“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið hissa á ákvörðun Klopp – Gera ekki breytingar

Knattspyrnusambandið hissa á ákvörðun Klopp – Gera ekki breytingar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal: Nketiah byrjar
433
Fyrir 22 klukkutímum
Hummels nefnir Messi