Mánudagur 17.febrúar 2020
433

Staðfestir að Zlatan sé ekki á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic mun ekki gera samning við lið Bologna á Ítalíu en þetta var staðfest í morgun.

Walter Sabatini, yfirmaður knattspyrnumála Bologna, staðfesti það að Zlatan væri ekki á leið til félagsins.

,,Ibrahimovic er ekki á leiðinni til Bologna. Hann tók aðra ákvörðun,“ sagði Sabatini í samtali við Tuttomercatoweb.

Zlatan hefur verið án félags undanfarnar vikur en hann yfirgaf lið LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Mestar líkur eru á því að Zlatan sé á leið til AC Milan þar sem hann lék við góðan orðstír á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu

Sjáðu myndina: Ighalo loksins mættur á æfingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti

Birkir byrjaði í tapi gegn Juventus – Sjö stig frá öruggu sæti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður

Lögreglumaður sakaður um hrottalega árás í miðbænum í nótt – Er knattspyrnumaður
433
Fyrir 10 klukkutímum

Griezmann segist enn vera að læra á Messi

Griezmann segist enn vera að læra á Messi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu

Gattuso reiður og leyfir leikmanni ekki að spila – Labbaði á æfingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014

‘Markaþurrð’ Lionel Messi: Hefur ekki gerst síðan 2014
433Sport
Í gær

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast

Aftur tekið yfir Twitter-aðgang Barcelona – Þeir sömu og síðast
433Sport
Í gær

Segir að leikmenn geti yfirgefið Manchester City frítt – Guardiola má líka fara

Segir að leikmenn geti yfirgefið Manchester City frítt – Guardiola má líka fara