fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433

Staðfestir að Zlatan sé ekki á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic mun ekki gera samning við lið Bologna á Ítalíu en þetta var staðfest í morgun.

Walter Sabatini, yfirmaður knattspyrnumála Bologna, staðfesti það að Zlatan væri ekki á leið til félagsins.

,,Ibrahimovic er ekki á leiðinni til Bologna. Hann tók aðra ákvörðun,“ sagði Sabatini í samtali við Tuttomercatoweb.

Zlatan hefur verið án félags undanfarnar vikur en hann yfirgaf lið LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Mestar líkur eru á því að Zlatan sé á leið til AC Milan þar sem hann lék við góðan orðstír á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London