fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Liðsfélagi Gylfa gómaður – Setti á sig magavöðva áður en hann birti myndina

433
Þriðjudaginn 10. desember 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin, framherji Everton var sjóðandi heitur um helgina þegar liðið vann sigur á Chelsea um helgina.

Calvert-Lewin, skoraði tvö mörk í 3-1 sigri og var eðlilega ansi sáttur eftir leik.

Hann virðist hins vegar ekki alveg vera sáttur við magavöðva sína, ef marka má myndina sem hann setti á Instagram.

Ef myndin sem ljósmyndarinn tók er skoðuð sést að Calvert-Lewin hefur ákveðið að fara í Photoshop, skella á sig á góðum magavöðvum

Þetta hefur vakið mikla athygli en atvikið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United

Umboðsmaður Van de Beek ósáttur með stöðu hans hjá United