Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Sjáðu atvikið: Haland bálreiður eftir seinna mark Liverpool

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haland, undrabarn RB Salzburg, spilaði með liðinu gegn Liverpool í kvöld.

Haland spilaði allan leikinn fyrir austurríska liðið sem gat komist áfram í 16-liða úrslit með sigri í Meistaradeildinni.

Það gekk hins vegar ekki en Liverpool vann 0-2 útisigur og fer áfram ásamt Napoli.

Norðmaðurinn var öskuillur eftir seinna mark Liverpool og sýndi reiði sína og ástríðu á vellinum.

Starfsmaður Salzburg kastaði vatnsflösku til Haland sem negldi henni í jörðina í kjölfarið.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar

Ronaldo sótti ólátabelginn til Spánar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“

Stuðningsmenn City brjálaðir út í Guardiola: „Hættu að lemja okkur niður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær