fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433

Sancho fer ekki fet

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Jadon Sancho sé á förum frá Borussia Dortmund í janúarglugganum.

Þetta segir Michael Zorc, yfirmaður knattspyrnumála Dortmund, en táningurinn er orðaður við endurkomu til Englands.

Sancho er aðeins 19 ára gamall en hann er á óskalista bæði Chelsea og Manchester United.

,,Hann er ennþá hluti af okkar áformum. Hann er mikilvægur leikmaður og það er engin staða þar sem hann fer frá okkur,“ sagði Zorc.

,,Við höfum nú þegar þurft að ræða við hann og það hafa verið margar viðræður síðustu vikur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“

Íslenskt landsliðsfólk tók á sig verulega launaskerðingu – „Þetta er erfitt ástand“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonarstjörnurnar gefa Íslendingum von

Vonarstjörnurnar gefa Íslendingum von
433
Í gær

Mikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag

Mikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag
433Sport
Í gær

Manchester United gengur illa að krækja í Jado Sancho – Buðu 91,3 milljónir punda

Manchester United gengur illa að krækja í Jado Sancho – Buðu 91,3 milljónir punda