Sunnudagur 19.janúar 2020
433

Magnus skrifaði undir hjá Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Magnus Egilsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Vals hér heima.

Þetta staðfesti Valur í kvöld en Magnus fylgir Heimi Guðjónssyni til Vals frá HB í færeysku úrvalsdeildinni.

Magnus er 25 ára gamall varnarmaður en hann á að baki einn landsleik fyrir Færeyjar sem kom á þessu ári.

Tilkynning Vals:

Færeyskur landsliðsmaður til liðs við Val.

Magnús Egilsson sem er landsliðsmaður Færeyja og hefur orðið Færeyjameistari og bikarmeistari með HB semur við Val til 2ja ára.

Magnús er vinstri bakvörður og lék með HB undir stjórn Heimis Guðjónssonar.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
433
Fyrir 12 klukkutímum

Jón Daði nýtti tækifærið og skoraði

Jón Daði nýtti tækifærið og skoraði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal og Manchester City gerðu bæði jafntefli heima – Mögnuð endurkoma Wolves

Arsenal og Manchester City gerðu bæði jafntefli heima – Mögnuð endurkoma Wolves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A