fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433

Magnus skrifaði undir hjá Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Magnus Egilsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Vals hér heima.

Þetta staðfesti Valur í kvöld en Magnus fylgir Heimi Guðjónssyni til Vals frá HB í færeysku úrvalsdeildinni.

Magnus er 25 ára gamall varnarmaður en hann á að baki einn landsleik fyrir Færeyjar sem kom á þessu ári.

Tilkynning Vals:

Færeyskur landsliðsmaður til liðs við Val.

Magnús Egilsson sem er landsliðsmaður Færeyja og hefur orðið Færeyjameistari og bikarmeistari með HB semur við Val til 2ja ára.

Magnús er vinstri bakvörður og lék með HB undir stjórn Heimis Guðjónssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Laxinn hefur synt um í Garðabæ frá 2004 og heldur því áfram

Laxinn hefur synt um í Garðabæ frá 2004 og heldur því áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið
433Sport
Í gær

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á
433Sport
Í gær

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal