Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Fullyrða að Ronaldo sjái eftir félagaskiptunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, sér eftir því að hafa yfirgefið spænska stórliðið Real Madrid.

Miðillinn ABC greinir frá þessu en Ronaldo samdi við Juventus í fyrra eftir mörk góð ár hjá Real.

Portúgalinn vildi reyna fyrir sér í nýrri deild og hefur skorað 37 mörk í 61 leik fyrir Juventus.

Hann vann þó ekki sín sjöttu Ballon d’Or verðlaun í byrjun mánaðarins en þau fóru til Lionel Messi.

Ronaldo sér nú eftir því að hafa tekið skrefið til Ítalíu þar sem hann telur möguleikana mun minni að vinna sjöttu verðlaunin þar frekar en á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“