fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Versta byrjun Manchester United í sögu úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki verið með færri stig eftir 14 umferð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta varð staðfest í dag eftir jafntefli liðsins við Aston Villa en leikið var á Old Trafford.

United tókst ekki að vinna Villa á heimavelli en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

United hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum sínum í efstu deild og situr í 9. sæti með 18 stig.

Það þýðir að liðið er heilum 22 stigum á eftir toppliði Liverpool sem er svakalegur munur.

United var síðast með svo fá stig tímabilið 1988-1989 og þá var enska úrvalsdeildin ekki hafin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Í gær

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Í gær

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Í gær

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“

Turnarnir takast á: „Geir ætti því að vera fullkunnugt um þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Fyrir 2 dögum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum

Móðir Neymar hoppar aftur upp í rúm með unga drengnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta

Verðmætustu félög í heimi: United í öðru sæti en Liverpool í fimmta