Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Versta byrjun Manchester United í sögu úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ekki verið með færri stig eftir 14 umferð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta varð staðfest í dag eftir jafntefli liðsins við Aston Villa en leikið var á Old Trafford.

United tókst ekki að vinna Villa á heimavelli en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

United hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum sínum í efstu deild og situr í 9. sæti með 18 stig.

Það þýðir að liðið er heilum 22 stigum á eftir toppliði Liverpool sem er svakalegur munur.

United var síðast með svo fá stig tímabilið 1988-1989 og þá var enska úrvalsdeildin ekki hafin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann Manchester City á Etihad

Manchester United vann Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði

Sjáðu sturlað mark Son gegn Burnley: Hljóp allan völlinn og skoraði
433Sport
Í gær

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433Sport
Í gær

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal