Föstudagur 06.desember 2019
433

Tjáir sig um Arsenal sögusagnirnar: ,,Ég er bara eins og þið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, goðsögn Arsenal, hefur tjáð sig um það hvort hann sé mögulega að snúa aftur til félagsins.

Vieira er einn besti leikmaður Arsenal í sögu úrvalsdeildarinnar en hann er í dag stjóri Nice í Frakklandi.

Arsenal er talið vilja fá hann hann aftur og nú í stjórastarfið eftir brottrekstur Unai Emery á dögunum.

,,Það eru hlutir sem ég stjórna ekki, fólk segir ýmsa hluti, sumt er satt og annað ekki,“ sagði Vieira.

,,Ég hef ekkert sagt og hef ekkert tjáð mig um þetta. Ég er eins og þið, ég les, heyri, og horfi á hluti, það er það eina.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay: Allir elska Solskjær

McTominay: Allir elska Solskjær
433
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar
433
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea gæti leitað til Rússlands

Chelsea gæti leitað til Rússlands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt