Sunnudagur 08.desember 2019
433

Sjáðu myndina: Aubameyang sagði honum að þegja eftir markið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang reyndist hetja Arsenal í leik gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal í 2-2 jafntefli en það fyrra kom úr vítaspyrnu.

Fyrra mark Aubameyang kom af vítapunktinum en hann fékk að endurtaka spyrnuna eftir vörslu Tim Krul.

Krul varði fyrri spyrnu Aubameyang en hún var endurtekin þar sem leikmenn voru byrjaðir að hlaupa af stað inn í teig of snemma.

Aubameyang sagði Krul að þegja eftir að hafa skorað úr seinni spyrnunni eins og má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætti með sama fræga svitabandið í gær – Upplifði frábæra stund

Mætti með sama fræga svitabandið í gær – Upplifði frábæra stund
433
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu áhuga en náðu ekki að klófesta Mane

Höfðu áhuga en náðu ekki að klófesta Mane
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester City og Manchester United: Fred bestur

Einkunnir úr leik Manchester City og Manchester United: Fred bestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu heimskan stuðningsmann City: Kynþáttaníð náðist á myndband

Sjáðu heimskan stuðningsmann City: Kynþáttaníð náðist á myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu

Sjáðu mörkin: Árni Vill skoraði tvennu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham og Liverpool með stórsigra

Tottenham og Liverpool með stórsigra
433
Í gær

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja

Er með stuðning þrátt fyrir það sem fjölmiðlar segja
433Sport
Í gær

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?