Föstudagur 06.desember 2019
433

Sanchez Flores rekinn frá Watford í annað sinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn Quique Sanchez Flores eftir aðeins tíu leiki við stjórnvölin.

Þetta staðfesti félagið í dag en Watford tapaði 2-1 gegn Southampton í úrvalsdeildinni í gær.

Javi Gracia var rekinn frá Watford eftir fjórar umferðir á tímabilinu og var Flores ráðinn til starfa á ný.

Hann var að taka við Watford í annað skiptið en félagið gaf honum ekki mikinn tíma og rak hann í dag.

Flores stýrði Watford frá 2015-2016 áður en hann tók við Espanyol og síðar Shanghai Shenhua í Kína.

Watford situr á botni deildarinnar með aðeins átta stig eftir 14 umferðir og er útlitið ekki bjart á Vicerage Road.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay: Allir elska Solskjær

McTominay: Allir elska Solskjær
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar
433
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea gæti leitað til Rússlands

Chelsea gæti leitað til Rússlands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt