fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
433

Ljungberg ætlar ekki að breyta til

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freddie Ljungberg, nýr stjóri Arsenal, ætlar ekki að gera miklar breytingar á liðinu eftir að hafa tekið við af Unai Emery á föstudag.

Ljungberg var spurður út í áformin í gær og einnig út í það hvort Pierre-Emerick Aubameyang myndi halda fyrirliðabandinu.

,,Ég ætla ekki að gera gríðarlegar breytingar. Ég mun halda hlutunum eins og þeir eru,“ sagði Ljungberg.

,,Það hefur endalaust verið talað um þetta í fjölmiðlum svo ég mun láta þetta vera.“

,,Við einbeitum okkur að því hvernig við spilum og hvað við gerum á vellinum. Þið fáið að sjá hver er fyrirliði á morgun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær hringdi í Ronaldo: ,,Hann mælti með honum“

Solskjær hringdi í Ronaldo: ,,Hann mælti með honum“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho: Eins og að vinna Formúlu Tvö

Mourinho: Eins og að vinna Formúlu Tvö
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?
433Sport
Í gær

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum