fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Labbaði um í treyju liðsins áður en hann kom í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, gat ekki beðið eftir því að komast til félagsins í sumar.

Pulisic gerði samning við Chelsea í janúar en fékk ekki að ganga í raðir liðsins fyrr en í sumarglugganum.

Hann var alltaf í Chelsea treyju heima hjá sér í sumar og undirbjó sig fyrir spennandi verkefni sem var á dagskrá.

,,Í sumar þá fékk ég smá frí eftir að hafa spilað með landsliðinu í Gullkeppninni og ég átti þessa Chelsea teyju heima sem var gerð fyrir mig þegar ég skrifaði undir,“ sagði Pulisic.

,,Ég var alltaf í treyjunni heima – ég vildi komast hingað svo mikið. Ég vildi bara fá að byrja því ég var spenntur fyrir áskoruninni og öllu sem henni fylgdi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?

Óskar Hrafn: ,,Þreyttir, þungir og orkulausir“ – Leikjaálagið að hafa áhrif?
433Sport
Í gær

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum

KR fyrsta liðið til að vinna Blika – Fylkir á toppnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni

Útskýrir af hverju Van Dijk notar ekki eftirnafnið á treyjunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sterling með þrennu í öruggum sigri City

Sterling með þrennu í öruggum sigri City