fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Rússland má ekki taka þátt í næstu stórmótum eftir lyfjahneykslið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 10:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússlandi hefur verið bannað að taka þátt í öllum stórum íþróttamótum næstu fjögur árin, dómur þess efnis var kveðinn upp í dag.

Ástæðan er tíð brot Rússa við lyfjaeftirlit íþróttamanna en rannsókn hófst í upphafi árs, þar reyndu Rússar að fela gögn fyrir WADA sem er alþjóðleg rannsóknarstofa er kemur að lyfjaprófum. Rússar eru sakaðir um að hafa neytt ólöglegra lyfja um langt skeið.

Þannig geta keppendur frá Rússlandi ekki notað fána eða þjóðsögn Rússlands á Ólympíuleikunum á næsta ári eða á HM í knattspyrnu árið 2022.

Ef keppendur geta staðist próf þess efnis að þeir séu ekki að nota ólögleg lyf, þá fá þeir keppnisleysi en keppa þá ekki fyrir Rússland.

Ákvörðun um málið var tekinn á fundi í Sviss í dag en Rússar eiga eftir að bregðast við þessum dómi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Í gær

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Í gær

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða