fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433

Sveindís Jane samdi við Breiðablik

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Sveindís Jane í Breiðablik!

Sveindís Jane Jónsdóttir, einn allra efnilegasti leikmaður landsins, hefur skrifað undir hjá Breiðabliki og mun leika með liðinu á næsta tímabili á láni frá Keflavík.

Sveindís er aðeins átján ára gömul en átti frábært tímabil í Pepsi Max deildinni með Keflavík í sumar. Hún skoraði sjö mörk, lagði upp fjölmörg til viðbótar og var efst allra leikmanna í M-gjöf Morgunblaðsins, þrátt fyrir að liðið hafi fallið niður um deild, svo eitthvað sé nefnt.

Sveindís er mikill markaskorari og 15 ára gömul skoraði hún til að mynda 27 mörk í 19 leikjum með Keflavík í 1. deild. Hún á að baki 38 leiki með yngri landsliðum Íslands þar sem hún hefur skorað 21 mark.

Blikar eru hæstánægðir að fá Sveindísi í Kópavoginn, enda hér á ferðinni frábær leikmaður sem mörg félög vildu fá til sín. Við hlökkum til að sjá hana í græna búningnum í sumar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki sagt nei við FH

Gat ekki sagt nei við FH
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær