fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433

Mourinho spurður út í Bale: ,,Þarf ekki að svara“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var spurður út í mögulega komi Gareth Bale til félagsins í gær.

Mourinho tók við Tottenham nýlega enb þar vakti Bale fyrst alvöru athygli og var svo keyptur til Real Madrid.

Í dag er Bale ekki heitasti bitinn í Madrid og var nálægt því að fara í kínversku úrvalsdeildina í sumar.

,,Ég þarf ekki að svara þessu,“ svaraði Mourinho þegar hann var spurður út í hvort hann hefði áhuga á Bale.

Það er ansi líklegt að Bale fari annað næsta sumar en hvert á eftir að koma í ljós.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin
433Sport
Í gær

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli