fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Mourinho skýtur á leikmenn United: ,,Þeir voru að þykjast vera meiddir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að leikmenn Manchester United hafi verið ‘klókir’ í 2-1 sigri á hans mönnum í gær.

Mourinho segir að leikmenn heimaliðsins hafi gert sér upp meiðsli og reynt að tefja leikinn á alla mögulega vegu.

,,Þeir bökkuðu aðeins í seinni hálfleik og voru klókir hvernig þeir fiskuðu aukaspyrnur og voru að þykjast vera meiddir. Þeir stjórnuðu leiknum þannig og voru samt hættulegir í skyndisóknum,“ sagði Mourinho.

,,Okkur var refsað fyrir mistök í seinna markinu. Ástæðan fyrir því að þeir unnu var því þeir byrjuðu fyrstu 30 mínúturnar betur en við.“

,,Þetta gerðist ekki bara í dag. Ef þú horfir á síðustu leiki þá gerðist það sama gegn Olympiacos og Bournemouth.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Í gær

Fundurinn í London gekk ekki vel

Fundurinn í London gekk ekki vel