fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Einkunnir úr leik Arsenal og Brighton: Luiz verstur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur einfaldlega ekkert hjá Arsenal í dag en liðið hefur leikið níu leiki án sigurs.

Arsenal fékk Brighton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og þurfti að sætta sig við tap.

Brighton vann 2-1 útisigur og var ekki verri aðilinn í leiknum.

Hér má sjá einkunnir kvöldsins.

Arsenal:
Leno 6
Bellerin 5
Luiz 4
Sokratis 5
Kolasinac 6
Torreira 5
Xhaka 5
Willock 4
Ozil 5
Aubameyang 6
Lacazette 7

Varamenn:
Pepe 6

Brighton:
Ryan 7
Alzate 6
Webster 8
Dunk 8
Burn 6
Propper 7
Stephens 7
Gross 6
Mooy 8
Maupay 7
Connolly 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök

Myndband af stuðningsmönnum United fer eins og eldur í sinu – Sjáðu þegar þeir áttuðu sig á því að þeir hefðu gert stór mistök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“

Segir að orðaskipti hafi átt sér stað eftir viðtalið umtalaða við Arnar – „Hann er bara að setja pressu á sig“