Miðvikudagur 11.desember 2019
433

Forseti Brescia: Balotelli má fara frítt

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, leikmaður Brescia, má yfirgefa félagið frítt í janúarglugganum segir forseti liðsins, Massimo Cellino.

Balotelli hefur verið sár undanfarnar vikur eftir að hafa orðið fyrir rasisma í leik gegn Verona 3. nóvember.

,,Mario er leiður því hann getur ekki tjáð sig á vellinum. Hann fórnaði miklu til að spila í Serie A og hann hélt kannski að það væri auðveldara,“ sagði Cellino.

,,Í janúar þá má hann fara frítt. Hann má velja hvað hann gerir, hann verður að sannfæra sjálfan sig.“

,,Ég vil ekki missa hann. Ef hann fer þá höfum við báðir tapað veðmálinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Chelsea ætlar að reyna að kaupa Wilfried Zaha

Chelsea ætlar að reyna að kaupa Wilfried Zaha
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð endurkoma Hólmars: Bestur í Búlgaríu

Mögnuð endurkoma Hólmars: Bestur í Búlgaríu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea og Valencia í 16-liða úrslitin – Inter og Ajax í Evrópudeildina

Chelsea og Valencia í 16-liða úrslitin – Inter og Ajax í Evrópudeildina
433
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þvílíkt lið og þvílík tilraun

Klopp: Þvílíkt lið og þvílík tilraun