Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Gummi Tóta sagður vera á förum – Gæti samið við gott lið

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson er á förum frá liði Norrkoping í Svíþjóð miðað við frétt Expressen.

Guðmundur er 27 ára gamall en hann hefur staðið sig vel með Norrkoping og spilar nánast alla leiki.

Sænska úrvalsdeildin er búin í bili og gæti Guðmundur verið á leiðinni til Hollands í janúarglugganum.

Expressen segir að Heerenveen þar í landi hafi mikinn áhuga á Guðmundi en önnur lið eru einnig áhugasöm.

Heerenveen er þó eina liðið sem er nafngreint að svo stöddu en þar hafa margir Íslendingar spilað.

Guðmundur hefur verið í atvinnumennsku síðan 2013 og á að baki leiki fyrir Sarpsborg, Nordsjælland, Rosenborg og Norrkoping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuldir Manchester United aukast verulega

Skuldir Manchester United aukast verulega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Húðlatur Hazard
433Sport
Í gær

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Í gær

Van Dijk ekki með Hollandi – Farinn heim

Van Dijk ekki með Hollandi – Farinn heim
433Sport
Í gær

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum
433Sport
Í gær

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“