fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Tveir fyrrum leikmenn ÍA verða aðstoðarþjálfarar liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA hefur gengið hefur verið frá ráðningu Arnórs Snæs Guðmundssonar og Ingimars Elí Hlynssonar sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.

Jafnframt mun Arnór Snær sjá um styrktarþjálfun hjá meistararflokki og koma að styrktarþjálfun hjá yngri flokkum félagsins.

Arnór Snær Guðmundsson hefur leikið 110 deildar- og bikarleiki með ÍA og skorað í þeim sex mörk. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og einbeita sér að þjálfun. Hann hefur þjálfað yngri flokka félagsins um nokkurt skeið.

Ingimar Elí Hlynsson lék 27 deildarleiki á sínum tíma með ÍA og skoraði í þeim eitt mark. Í fyrra var hann þjálfari Kára um skeið í 2. deild karla.

Sigurður Jónsson hefur verið aðstoðarþjálfari hjá ÍA en hann heldur í önnur störf innan félagsins. Jóhannes Karl Guðjónsson er áfram þjálfari Skagamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“