Föstudagur 06.desember 2019
433

Tveir fyrrum leikmenn ÍA verða aðstoðarþjálfarar liðsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA hefur gengið hefur verið frá ráðningu Arnórs Snæs Guðmundssonar og Ingimars Elí Hlynssonar sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.

Jafnframt mun Arnór Snær sjá um styrktarþjálfun hjá meistararflokki og koma að styrktarþjálfun hjá yngri flokkum félagsins.

Arnór Snær Guðmundsson hefur leikið 110 deildar- og bikarleiki með ÍA og skorað í þeim sex mörk. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og einbeita sér að þjálfun. Hann hefur þjálfað yngri flokka félagsins um nokkurt skeið.

Ingimar Elí Hlynsson lék 27 deildarleiki á sínum tíma með ÍA og skoraði í þeim eitt mark. Í fyrra var hann þjálfari Kára um skeið í 2. deild karla.

Sigurður Jónsson hefur verið aðstoðarþjálfari hjá ÍA en hann heldur í önnur störf innan félagsins. Jóhannes Karl Guðjónsson er áfram þjálfari Skagamanna.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal tapaði heima gegn Brighton

Arsenal tapaði heima gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm ár frá endurkomu Eiðs Smára: ,,Elskaði hverja mínútu“

Fimm ár frá endurkomu Eiðs Smára: ,,Elskaði hverja mínútu“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Schmeichel segir Solskjær að leita til Tottenham

Schmeichel segir Solskjær að leita til Tottenham
433
Fyrir 14 klukkutímum

Viðurkennir að Bale sé ekki hæstánægður

Viðurkennir að Bale sé ekki hæstánægður
433
Fyrir 14 klukkutímum

McTominay: Allir elska Solskjær

McTominay: Allir elska Solskjær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mourinho fari alla leið

Telur að Mourinho fari alla leið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH