Föstudagur 13.desember 2019
433

Sjáðu myndirnar: Rotaði leikmann með hjólhestaspyrnu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez reyndist hetja Wolves í kvöld sem mætti Slovan Bratislava í Evrópudeildinni.

Wolves var í veseni með að skora í kvöld og var staðan lengi markalaus á heimavelli enska liðsins.

Á 92. mínútu þá skoraði Jimenez þó sigurmark Wolves og tókst að tryggja liðinu sigur.

Stuttu áður þá rotaði Jimenez hins vegar leikmann Bratislava eftir að hafa reynt hjólhestaspyrnu.

Jimenez þrumaði ekki í boltann heldur beint í andlit leikmanns gestanna sem féll flatur í grasið.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvaða liðum mæta Arsenal og Manchester United? – Þessi spila í 32-liða úrslitum

Hvaða liðum mæta Arsenal og Manchester United? – Þessi spila í 32-liða úrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United skoraði fjögur – Ótrúleg dramatík í Þýskalandi

Manchester United skoraði fjögur – Ótrúleg dramatík í Þýskalandi
433
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal náði toppsætinu – Arnór Ingvi og félagar unnu

Arsenal náði toppsætinu – Arnór Ingvi og félagar unnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðal varamaðurinn á Old Trafford: ,,Þetta er ekki auðvelt“

Aðal varamaðurinn á Old Trafford: ,,Þetta er ekki auðvelt“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn