Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433

Enski landsliðshópurinn: Hudson-Odoi og Maddison með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni enska landsliðsins í undankeppni EM.

James Maddison er í hópnum en hann yfirgaf hópinn í síðasta verkefni vegna veikinda en sást síðan í spilavíti.

Tammy Abraham framherji Chelsea er í hópnum og Calum Hudson-Odoi samherji hans einnig.

Markverðir: Heaton, Pickford, Pope

Varnarmenn: Alexander-Arnold, Chilwell, Gomez, Maguire, Mings, Rose, Stones, Tomori, Trippier

Miðjumenn: Barkley, Delph, Henderson, Maddison, Mount, Oxlade-Chamberlain, Rice, Winks

Framherjar: Abraham, Hudson-Odoi, Kane, Rashford, Sancho, Sterling, Wilson

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“

Lýgur engu: ,,Vona að þeir detti úr keppni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Villa er hættur

Villa er hættur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður

Þjálfari Tyrkja: Allt annar leikur en í sumar – Ætla sér að gera það sem þeir hafa aldrei gert áður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl

Viðar liggur veikur í Antalya og fór ekki með landsliðinu til Istanbúl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“

Tyrkir enn pirraðir eftir framkomuna á Íslandi: „Þetta var okkur óviðkomandi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann

Svona vilja Tyrkir svara fyrir uppþvottaburstann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni

Þjálfari Tyrkja einn sá allra besti í sögunni