fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
433

Emery svarar sögusögnum: ,,Ég er stjórinn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, var spurður út í sögusagnir eftir 1-1 jafntefli við Vitoria í Evrópudeildinni í gær.

Emery er orðaður við brottrekstur þessa dagana en margir vilja sjá hann kveðja enska stórliðið.

Arsenal hefur ekki verið sannfærandi undanfarið og hefur spilamennskan lítið batnað á einu ári.

Jose Mourinho er orðaður við Arsenal þessa dagana en Emery þurfti að svara fyrir þann orðróm í gær.

,,Ég er stjórinn,“ sagði Emery við blaðamenn en svar hans var ekki lengra en það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ekki nein kreppa í París

Ekki nein kreppa í París
433Sport
Í gær

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í

Stálu úrum fyrir tugi milljóna – Tóku allt sem verðmæti var í
433Sport
Fyrir 2 dögum

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH

Agndofa eftir að hafa séð Emil skora geggjað mark með FH
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna

Guðmundur í Norrænu og tilboðunum rignir inn – Valur skoðar stöðuna
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin