Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Drap dýr með spörkum og fékk reisupassann: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

433
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórfurðulegt atvik átti sér stað í Króatíu um helgina er lið FK Zelengrad spilaði leik í neðri deild þar í landi.

Knattspyrnumaðurinn Ivan Gazdek var á mála hjá Zelengrad en hann var rekinn af velli með rautt spjald um helgina.

Gazdek var eitthvað pirraður í leiknum þrátt fyrir að lið hans hafi unnið sannfærandi 8-1 sigur.

Í miðjum leik þá tók Gazdek upp á því að sparka í lifandi hænu og reyndist eitt spark nóg til að drepa dýrið.

Gazdek segist þó vera mikill dýravinur og á bæði hund og kött.

,,Ég hljóp í átt að hænunum til að fæla þær burt, ég sparkaði fætinum og drap eina óvart,“ sagði Gazdek eftir atvikið.

,,Ég á hund og tvo ketti og átti líka páfagauk en því miður þá féll hann frá nýlega.“

Myndir af þessu má sjá hér.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Í gær

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“
433Sport
Í gær

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“