Föstudagur 13.desember 2019
433

Carragher nefnir tvö lið sem koma til greina hjá Rodgers

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Brendan Rodgers taki við Manchester United í framtíðinni.

Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, en Rodgers er í dag þjálfari Leicester City.

,,Liverpool kemur ekki til greina og Manchester United ekki heldur því hann þjálfaði Liverpool,“ sarði Carragher.

,,Maður horfir á Arsenal og Chelsea eftir nokkur ár, hvort Frank Lampard verði þar ennþá eða ekki.“

,,Rodgers er tengdur Chelsea eftir að hafa verið í akademíunni. Það eru tvö lið sem þú horfir á, kannski eitthvað landslið líka.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn
433
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“