fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
433

Carragher nefnir tvö lið sem koma til greina hjá Rodgers

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á því að Brendan Rodgers taki við Manchester United í framtíðinni.

Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, en Rodgers er í dag þjálfari Leicester City.

,,Liverpool kemur ekki til greina og Manchester United ekki heldur því hann þjálfaði Liverpool,“ sarði Carragher.

,,Maður horfir á Arsenal og Chelsea eftir nokkur ár, hvort Frank Lampard verði þar ennþá eða ekki.“

,,Rodgers er tengdur Chelsea eftir að hafa verið í akademíunni. Það eru tvö lið sem þú horfir á, kannski eitthvað landslið líka.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Ólafur Hand sýknaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er vinsælasti bíllinn hjá stjörnum United

Þetta er vinsælasti bíllinn hjá stjörnum United
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Fyrir 2 dögum
Algjört verðhrun