Mánudagur 18.nóvember 2019
433Sport

Sjáðu ruglið í vítateignum áður en Tottenham skoraði – Boltinn vildi ekki fara inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovani Lo Celso skoraði í kvöld sitt fyrsta mark fyrir lið Tottenham en hann kom þangað í sumar.

Lo Celso skoraði leik gegn Red Star frá Serbíu í kvöld en staðan er 3-0 fyrir Tottenham þessa stundina.

Mark Lo Celso var afar skondið en Tottenham átti þónokkrar marktilraunir áður en boltinn fór inn.

Það var skotið í bæði stöng og slá áður en Lo Celso fékk boltann og þrumaði honum í netið.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

Húðlatur Hazard
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof

Sindri Snær setur hanskana á hilluna: Rúnar fær mikið lof
433Sport
Í gær

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“
433Sport
Í gær

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“