Miðvikudagur 13.nóvember 2019
433

Wenger staðfestir áhuga: ,,Svarið er auðvitað já“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur áhuga á að taka við stjórastarfinu hjá Bayern Munchen.

Þetta staðfesti Wenger sjálfur í dag en hann hefur verið án starfs síðan sumarið 2018.

Bayern rak Niko Kovac úr starfi á dögunum og leitar nú að eftirmanni hans.

,,Auðvitað hef ég áhuga. Ég þjálfaði í hæsta gæðaflokki 33 til 69 ára gamall,“ sagði Wenger.

,,Það gerði ég án þess að stoppa og í hæsta gæðaflokki, svo svarið er auðvitað já.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City mun hleypa honum burt ef Arsenal hringir

City mun hleypa honum burt ef Arsenal hringir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur Ronaldo til varnar: ,,Sigurvegarar verða reiðir“

Kemur Ronaldo til varnar: ,,Sigurvegarar verða reiðir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert tilboð borist á borð FH í Brand Olsen: „Spilar ekki á Íslandi alla tíð“

Ekkert tilboð borist á borð FH í Brand Olsen: „Spilar ekki á Íslandi alla tíð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er Liverpool að kaupa þennan klóka kantmann?

Er Liverpool að kaupa þennan klóka kantmann?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Pétur Viðarsson hættur