fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Guardiola dregur ummælin um stjörnu Liverpool til baka: ,,Hafði rangt fyrir mér“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur dregið ummælin um Sadio Mane, leikmann Liverpool, til baka.

Guardiola gaf það í skyn nýlega að Mane væri dýfari og væri í því að fiska vítaspyrnur og aukaspyrnur.

Jurgen Klopp kom sínum manni til varnar og hefur Guardiola nú tjáð sig á ný.

,,Börnin mín segja alltaf við mig að Liverpool sé heppið að vinna alltaf á síðustu mínútunni, ég segi þeim að það sé ekki heppni,“ sagði Guardiola.

,,Þeir eru með frábær gæði og berjast þar til í lokin. Ég segi það við mína leikmenn og börnin mín að það sé ekki heppni.“

,,Ég hugsaði með mér ‘vá’ eftir vítaspyrnumarkið á 94. mínútu gegn Leicester City. Það var það sem ég átti við með mínum ummælum,.“

,,Ég var alls ekki að segja að Sadio Mane væri þannig leikmaður. Dómarinn og VAR dæmdu víti. Kannski hafði ég rangt fyrir mér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra