fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
433

Svakalegur leikur á Spáni er Chelsea gerði jafntefli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram frábær leikur í Meistaradeildinni í kvöld en Valencia og Chelsea áttust við á Spáni.

Bæði lið voru með sjö stig í riðlinum fyrir viðureign kvöldsins sem endaði með jafntefli.

Carlos Soler kom Valencia yfir í fyrri hálfleik en aðeins mínútu seinna jafnaði Mateo Kovacic fyrir Chelsea.

Christian Pulisic kom Chelsea svo yfir í seinni hálfleik áður en heimamenn fengu vítaspyrnu.

Dani Parejo steig á punktinn en Kepa Arrizabalaga í marki Chelsea varði meistaralega frá honum.

Áður en flautað var til leiksloka jafnaði Valencia þó metin en Daniel Wass skoraði þá rosalegt mark með fyrirgjöf sem endaði í netinu. Lokastaðan, 2-2.

Í hinum leiknum sem var að ljúka vann Zenit sterkan sigur en liðið hafði betur 2-0 gegn Lyon.

Valencia 2-2 Chelsea
1-0 Carlos Soler(41′)
1-1 Mateo Kovacic(42′)
1-2 Christian Pulisic(53′)
2-2 Daniel Wass(82′)

Zenit 2-0 Lyon
1-0 Artem Dzyuba(42′)
2-0 Magomed Ozdoev(84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu inn í glæsilega einkaþotu Ronaldo og Georginu – Kostaði 3,5 milljarða

Sjáðu inn í glæsilega einkaþotu Ronaldo og Georginu – Kostaði 3,5 milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“

Rio Ferdinand nefnir þá tvö vanmetnustu sem hann lék með hjá Man Utd – ,,Makalele síns tíma“
433Sport
Í gær

,,Mér finnst Gary bara miklu betri þegar hann er ekki með Tokic með sér“

,,Mér finnst Gary bara miklu betri þegar hann er ekki með Tokic með sér“
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild kvenna: Þróttur átti ekki í vandræðum með Keflavík

Pepsi Max-deild kvenna: Þróttur átti ekki í vandræðum með Keflavík
433Sport
Í gær

Íslendingar í sigurliðum í Svíþjóð

Íslendingar í sigurliðum í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Elías Már skrifaði undir í Frakklandi

Elías Már skrifaði undir í Frakklandi