fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433Sport

Óvænt nafn fær fyrirliðabandið hjá Lyon

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay, leikmaður Lyon, er kominn með fyrirliðabandið hjá félaginu en þetta var staðfest í gær.

Memphis er 25 ára gamall en hann hefur undanfarin tvö ár spilað með franska stórliðinu.

Hann byrjaði hægt þar eftir að hafa komið frá Manchester United þar sem lítið gekk upp.

Rudi Garcia, stjóri Lyon, hefur verið mjög hrifinn af Memphis á tímabilinu en hann er mewð 11 mörk í 14 leikjum.

Memphis mun nú reyna að hjálpa Lyon enn frekar að rífa gengi liðsins upp en Lyon er í 14. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Óli Stefán var rekinn – „Þetta býr til pressu, kvíða og svefnlausar nætur“

Óli Stefán var rekinn – „Þetta býr til pressu, kvíða og svefnlausar nætur“
433Sport
Í gær

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Meistaradeildin og íslenski boltinn

Langskotið og dauðafærið: Meistaradeildin og íslenski boltinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur Karl Finsen er kominn í FH

Ólafur Karl Finsen er kominn í FH
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Í auglýsingu ráðherra kemur ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda“

„Í auglýsingu ráðherra kemur ekkert fram um að leikið sé án áhorfenda“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Smit í tveimur stórliðum

Smit í tveimur stórliðum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Evrópudeildin: Shaktar Donetsk og Sevilla áfram – Evrópudraumur Wolves úr sögunni

Evrópudeildin: Shaktar Donetsk og Sevilla áfram – Evrópudraumur Wolves úr sögunni