fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
433Sport

Ísland verður með Þýskalandi í riðli komist liðið á EM: Spilað í Munchen og Búdapest

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liði Ísland mætir í undanúrslitum um laust sæti á EM. Ísland mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli í undanúrslitum.

Ísland mætir svo Búlgaríu eða Ungverjalandi í úrslitum, komist liðið þangað. Leikirnir fara fram 26 og 31 mars. Ef Ísland kemst í úrslit er ljóst að liðið fær ekki heimaleik, leikurinn fer þá fram í Búdapest eða Sofíu.

Nú er svo ljóst að Ísland verður í F-riðli ef liðið fer á EM 2020. Þar verður Þýskaland og tvö önnur lið ásamt þeim.

Leikið verður á Allianz Arena vellinum í Munchen, þar spilar Þýskaland alla leiki í riðlinum. Hinir leikirnir í riðlinum verða í Búdapest.

Ástæðan fyrir því að Ísland fer í þennan riðil er að Ungverjaland er með Íslandi í umspilinu. Því gætu þeir leikið á heimavelli á EM, komist þeir áfram. Ungverjaland mætir Búlgaríu í hinum undanúrslitaleiknum.

Það kemur í ljós seint í mars á næsta ári hvort Ísland komist á sitt þriðja stórmót í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli

Manchester United enn í fimmta sæti eftir dramatískt jafntefli
433Sport
Í gær

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“
433Sport
Í gær

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“

Sjáðu reiðiskast Robertson: Verður ekki refsað – ,,Þið sáuð ekki neitt allan leikinn“
433Sport
Í gær

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa

Stórstjarna enn föst á hóteli – Borgaði risaupphæð til að sleppa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað

Sjáðu atvikið: Haaland með dólgslæti um helgina – Sparkað út af skemmtistað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“

Varð reglulega fyrir rasisma; ,,Ein versta manneskja sem ég hef hitt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki

Lampard: Ég lærði mikið í dag og gleymi því ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann