Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Stærsta blaðið hakkar Bale í sig: Virðingaleysi, rangt og óþakklátur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Wales, golf og Madrid,“ stóð á borðanum sem Gareth Bale, kantmaður Real Madrid og Wales hélt á í fyrradag. Óhætt er að segja að viðbrögðin á Spáni, láti ekki á sér standa. Bale hélt á borðanum eftir að Wales tryggði sig inn á Evrópumótið í gær, kantmaðurinn er illa liðinn í Madríd.

Zinedine Zidane hefur viljað losna við Bale frá liðinu en ekki tekist það, hann segir leikmanninn elska Wales og golf meira en að spila fyrir Real Madrid.

Stuðningsmenn Wales sáu leik á borði og gerðu borðann fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í gær, kantmaðurinn hafði gaman af. Hann fékk borðann að láni eftir leik og var í miklu stuði.

Stærsta íþróttablað Spánar, Marca gefur þessum kantmanni Real Madrid á baukinn í dag. ,,Virðingaleysi, rangt og óþakklátur,“ segir á forsíðu blaðsins.

Strax eru komnar sögur á kreik um að Bale gæti farið aftur til Tottenham í janúar og spilað undir stjórn Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í Manchester

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stærstu dagar í sögu Amazon

Stærstu dagar í sögu Amazon
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir vann titil í fyrstu tiltaun með Val

Heimir vann titil í fyrstu tiltaun með Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Marco Silva rekinn frá Everton

Marco Silva rekinn frá Everton
433Sport
Í gær

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð