Laugardagur 07.desember 2019
433Sport

Sendi eiganda Tottenham skilaboð – Var tilbúinn að taka við

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, sendi skilaboð á eiganda liðsins Daniel Levy á dögunum.

Redknapp bauð sig þar fram sem nýjan knattspyrnustjóra liðsins eftir brottrekstur Mauricio Pochettino en Jose Mourinho tók við að lokum.

,,Ég hugsaði Jose Mourinho, Carlo Ancelotti, hver verður það?“ sagði Redknapp við Sky.

,,Ég sendi Daniel skilaboð í gær og sagði honum að ég væri hér, að ég væri að fara borða ítalskan mat með konunni.“

,,Ég væri sáttur ef ég myndi fá nokkur hundruð pund á viku, þá væri ég tilbúinn og myndi mæta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Milner opinn fyrir öllu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ögmundur skráði sig í sögubækurnar í Grikklandi

Ögmundur skráði sig í sögubækurnar í Grikklandi
433Sport
Í gær

Sito aftur í ÍBV

Sito aftur í ÍBV
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði Leicester undir stjórn Rodgers

Mögnuð tölfræði Leicester undir stjórn Rodgers
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður

Sjáðu bolinn sem Rúrik Gíslason var að hanna fyrir 66°Norður
433Sport
Í gær

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst

Kemur sínum manni til varnar sem þurfti að kúka þegar leikurinn stóð sem hæst
433Sport
Í gær

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur
433Sport
Í gær

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma