Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Örlög Íslands koma í ljós snemma á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 10:28

Siggi Dúlla og Gylfi munu liggja yfir drættinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudag kemur í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í undankeppni EM 2020. Drátturinn hefst kl. 11:00.

Með Íslandi í umspili A verða þrjá þjóðir af þessum fjórum: Búlgaría, Ísrael, Ungverjaland og Rúmenía. Á föstudag verður dregið um það hver af þeim fer í umspil C.

Ísland mætir þeirri þjóð sem er neðst í styrkleikaröðuninni, en tvær neðstu eru Ungverjaland og Rúmenía. Það er því ljóst að íslenska liðið mætir öðru af þeim í undanúrslitum, á Laugardalsvelli þann 26 mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa
433Sport
Í gær

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge