Föstudagur 06.desember 2019
433

Katrín aftur heim í KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 20:57

TILBURG, NETHERLANDS - JULY 18: Jessica Houara-DHommeaux (R) of France and Katrin Ásbjörnsdóttir of Iceland compete for the ball during the Group C match between France and Iceland during the UEFA Women's Euro 2017 at Koning Willem II Stadium on July 18, 2017 in Tilburg, Netherlands. (Photo by Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur fengið liðsstyrk í Pepsi Max-deild kvenna sem fer aftur af stað næsta sumar.

Katrín Ásbjörnsdóttir gerði samning við liðið í dag en hún kemur til félagsins frá Stjörnunni.

Katrín eignaðist bart fyrr á þessu ári og gat því ekkert leikið með Stjörnunni á síðasta tímabili.

Hún þekkir þó vel til KR en Katrín er uppalin hjá félaginu og hóf ferilinn í Vesturbænum.

Hún gerir tveggja ára samning við félagið sem endaði í 7. sæti deildarinnar í sumar.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay: Allir elska Solskjær

McTominay: Allir elska Solskjær
433
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Brighton: Torreira byrjar
433
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea gæti leitað til Rússlands

Chelsea gæti leitað til Rússlands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni

Strípalingur skutlaði skaufa sínum á bíla: Mikið fjaðrafok í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt