Fimmtudagur 12.desember 2019
433Sport

Fyrirgefur Mourinho um leið: ,,Óska honum alls hins besta“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesar Azpilicueta, leikmaður Chelsea, fyrirgefur Jose Mourinho fyrir að taka við grönnum liðsins í Tottenham.

Spánverjinn og Mourinho unnu lengi saman en stuðningsmenn Chelsea eru æfir út í Mourinho þessa stundina.

,,Ég get aðeins talað um þegar Jose var hér hjá Chelsea með okkur,“ sagði Azpilicueta.

,,Við unnum titla og nú heldur fótboltinn áfram. Ég óska honum alls hins besta þó að hann hafi samið við grannana.“

,,Minningarar eru góðar og ég spilaði oft fyrir hann sem og gegn honum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið

Draumalið Solskjær fyrir næstu leiktíð: Pogba fer og þrír koma inn í byrjunarliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Í gær

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?

Mourinho veit hver besti leikmaður United er – Honum að þakka?
433Sport
Í gær

Í uppnámi eftir atvik gærdagsins: ,,Þeir hræktu á okkur“

Í uppnámi eftir atvik gærdagsins: ,,Þeir hræktu á okkur“