fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433

City fær frábærar fréttir fyrir leikinn gegn Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur fengið frábærar fréttir fyrir stórleik helgarinnar á Englandi.

City fær Chelsea í heimsókn í stórslag en leikurinn fer fram klukkan 17:30 á laugardaginn.

Markvörðurinn Ederson verður með meisturunum í leiknum og snýr aftur eftir meiðsli.

Ederson var ekki með gegn Liverpoiol fyrr í þessum mánuði en er nú búinn að jafna sig.

City þarf á sigri að halda en liðið er heilum níu stigum á eftir toppliði Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian kominn í Arsenal
433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik