Laugardagur 07.desember 2019
433

City fær frábærar fréttir fyrir leikinn gegn Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur fengið frábærar fréttir fyrir stórleik helgarinnar á Englandi.

City fær Chelsea í heimsókn í stórslag en leikurinn fer fram klukkan 17:30 á laugardaginn.

Markvörðurinn Ederson verður með meisturunum í leiknum og snýr aftur eftir meiðsli.

Ederson var ekki með gegn Liverpoiol fyrr í þessum mánuði en er nú búinn að jafna sig.

City þarf á sigri að halda en liðið er heilum níu stigum á eftir toppliði Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Sito aftur í ÍBV
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho spurður út í Bale: ,,Þarf ekki að svara“

Mourinho spurður út í Bale: ,,Þarf ekki að svara“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Conte hafnaði öðru liði áður en hann tók við Inter

Conte hafnaði öðru liði áður en hann tók við Inter
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumaliðið: Leikmenn City og United – Bara tveir úr rauða hlutanum

Draumaliðið: Leikmenn City og United – Bara tveir úr rauða hlutanum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nigel Pearson að taka við Watford

Nigel Pearson að taka við Watford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Everton á leið í viðræður við stjóra sem fáir þekkja

Everton á leið í viðræður við stjóra sem fáir þekkja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í Manchester

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota
433Sport
Í gær

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn