Föstudagur 06.desember 2019
433

Ceballos missir af næstu leikjum Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Dani Ceballos verður frá keppni næstu vikurnar en hann spilar með Arsenal.

Frá þessu er greint í dag en Ceballos er meiddur aftan í læri og missir af næstu leikjum liðsins.

Spánverjinn mun ekki snúa aftur á völlinn þar til um miðjan desember og missir því af nokkrum leikjum.

Hann ætti þó að vera mættur aftur fyrir jólaálagið á Englandi sem myndi hjálpa Arsenal verulega.

Ceballos er vinsæll hjá Arsenal en hann er í láni hjá félaginu frá Real Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í Manchester

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í Manchester
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stærstu dagar í sögu Amazon

Stærstu dagar í sögu Amazon
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn

Stórveldið haft að háð og spotti eftir hörmungarnar: Instagram vs Raunveruleikinn
433
Fyrir 7 klukkutímum

Fær auka fimm milljónir vegna Arsenal

Fær auka fimm milljónir vegna Arsenal
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Brighton: Luiz verstur

Einkunnir úr leik Arsenal og Brighton: Luiz verstur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tapaði heima gegn Brighton

Arsenal tapaði heima gegn Brighton
433
Fyrir 20 klukkutímum

Harðhaus stýrir Everton í næsta leik

Harðhaus stýrir Everton í næsta leik
433
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Bale sé ekki hæstánægður

Viðurkennir að Bale sé ekki hæstánægður