Laugardagur 07.desember 2019
433

Kennir leikmönnum Tottenham um: ,,Talað um að þeir hafi elskað hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, ásakar leikmenn liðsins um að hafa brugðist Mauricio Pochettino.

Pochettino var rekinn frá Tottenham í gær en gengi liðsins hefur alls ekki verið gott í vetur.

,,Fólk talar um að þeir hafi elskað hann. Ef þeir elskuðu hann svona mikið þá hefðu þeir átt að spila betur,“ sagði Redknapp.

,,Það voru þeir sem kostuðu hann starfið í lok dagsins. Þeir hafa ekki spilað ngu vel og hann missti starfið.“

,,Ef þeir elska hann svona mikið þá hefðu þeir átt að gera meira fyrir hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Milner opinn fyrir öllu
433
Fyrir 2 klukkutímum

Byrjunarlið Bournemouth og Liverpool: Mane bekkjaður

Byrjunarlið Bournemouth og Liverpool: Mane bekkjaður
433
Fyrir 4 klukkutímum

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það

Segir að Özil hafi látið stjórann heyra það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Watford búið að ráða stjóra – Mættur aftur í úrvalsdeildina

Watford búið að ráða stjóra – Mættur aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho spurður út í Bale: ,,Þarf ekki að svara“

Mourinho spurður út í Bale: ,,Þarf ekki að svara“