fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Eru þetta fyrstu kaup Mourinho? – ,,Tímabilið hans kom mér á óvart“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á að Bruno Fernandes verði fyrstu kaup Jose Mourinho hjá Tottenham.

Fernandes hefur verið stórkostlegur fyrir Sporting Lisbon en hann gæti nú starfað með Mourinho, landa sínum, sem tók við Tottenham í dag.

,,Tímabil Bruno Fernandes kom mér verulega á óvart,“ sagði Mourinho við Eleven Sports.

,,Það er auðvelt að sjá fyrir um gæði, hann er mjög góður leikmaður en hann skoraði mjög mörg mörk miðað við miðjumann.“

,,Hann þarf að þetta í eðli sínu og hann er með þetta allt. Hann er með góðan skotfót, skallar vel og er rólegur í einn á einum. Hann finnur alltaf svæði í vítateignum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Í gær

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun