fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Þetta sagði Eiður Smári áður en honum var vísað burt: ,,Fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var rekinn af velli á dögunum er U21 landsliðið tapaði gegn Ítalíu í undankeppni EM.

Það var farið yfir málið í þætti Dr. Football í dag sem er í umsjón Hjörvars Hafliðasonar.

Hjörvar er kominn með á hreint af hverju Eiður var rekinn af velli en hann er þjálfari U21 liðsins ásamt Arnari Viðarssyni.

Miðað við sögu Hjörvars þá er ansi undarlegt að dómarinn hafi rekið goðsögnina af velli.

,,Það fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út í gær. Það gerist það að Jónatan, FH-ingur, er skallaður eða hann lendir í einhverjum áflogum við leikmenn Ítala,“ segir Hjörvar.

,,Þá segir Eiður Smári við dómarann, ég er búnað heyra tvær útgáfur, annars vegar: ‘Follow the rules’ eða ‘Follow the fucking rules.’

,,Hann var bara að benda á hvað gerðist við leikmanninn sinn. Ég þekki ekki Eið Smára eins mikið og þið en hann er kurteis náungi. Menn geta alveg sagt þetta.

Þáttinn má heyra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn
433Sport
Í gær

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“