fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Þetta sagði Eiður Smári áður en honum var vísað burt: ,,Fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var rekinn af velli á dögunum er U21 landsliðið tapaði gegn Ítalíu í undankeppni EM.

Það var farið yfir málið í þætti Dr. Football í dag sem er í umsjón Hjörvars Hafliðasonar.

Hjörvar er kominn með á hreint af hverju Eiður var rekinn af velli en hann er þjálfari U21 liðsins ásamt Arnari Viðarssyni.

Miðað við sögu Hjörvars þá er ansi undarlegt að dómarinn hafi rekið goðsögnina af velli.

,,Það fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út í gær. Það gerist það að Jónatan, FH-ingur, er skallaður eða hann lendir í einhverjum áflogum við leikmenn Ítala,“ segir Hjörvar.

,,Þá segir Eiður Smári við dómarann, ég er búnað heyra tvær útgáfur, annars vegar: ‘Follow the rules’ eða ‘Follow the fucking rules.’

,,Hann var bara að benda á hvað gerðist við leikmanninn sinn. Ég þekki ekki Eið Smára eins mikið og þið en hann er kurteis náungi. Menn geta alveg sagt þetta.

Þáttinn má heyra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt

Þessir eru líklegastir til að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin

20 dýrustu í sögunni – Manchester United hirðir efstu sætin
433Sport
Í gær

Jafntefli á Víkingsvelli

Jafntefli á Víkingsvelli