fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Þessi drengur vekur heimsathygli: Sagður 14 ára og margir eru hissa

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Ajax er þekkt fyrir það að ala upp frábæra leikmenn en akademían í Hollandi er ein sú besta í heiminum.

Margir frábærir leikmenn hafa komið úr akademíu Ajax og það er aldrei að vita að sá næsti verði hinn 14 ára gamli David Easmon.

Easmon er sagður vera 14 ára gamasll en það eru þó margir sem efast stórlega um að það sé rétt.

Easmon er miklu hærri en jafnaldrar sínir og virðist vera fullkroskaður þegar maður horfir á hann.

Hann spilaði með U15 liði Ajax á laugardag og bæði skoraði og lagði upp mark.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær