fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Pabbi undrabarnsins sagður hafa heimsótt Manchester

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alf Inge Haland, fyrrum leikmaður Manchester City, var mættur á æfingasvæði Manchester United í vikunni ef marka má enska miðla.

Fjölmargir miðlar greina frá því að Alf Inge hafi látið sjá sig á Carrington æfingasvæðinu í vikunni.

Alf er eins og flestir vita faðir Erling Haland sem er á óskalista Ole Gunnar Solskjær.

Leikmaðurinn hefur skorað 22 mörk í 16 leikjum fyrir RB Salzburg á tímabilinu þrátt fyrir að vera 19 ára gamall.

Óvíst er hvað Alf var að gera á svæðinu en orðrómur er um að hann hafi verið að ræða möguleg skipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Í gær

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni

Arsenal skapaði sér lítið og er úr leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“