Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Margir undrandi eftir risafréttir kvöldsins: Tók hann ákvörðunina sjálfur? – ,,Gillzari stattu nú við stóru orðin“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að reka Mauricio Pochettino úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins. Þetta var staðfest í kvöld.

Pochettino er rekinn eftir fimm ár í starfi, síðustu mánuði hefur hann virkað ósáttur. Tottenham hefur upplifað gott gengi undir stjórn Pochettinho, fyrir hálfu ári var liðið í úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Við tökum svona ákvörðun ekki nema að vel ígrundðu máli, hún er heldur ekki tekinn í flýti,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður féalgsins.

,,Úrslitin í keppnum á Englandi undir lok síðasta tímabils og í byrjun þessa tímabil, hafa verið vonbrigði.“

Samkvæmt veðbönkum er Mourinho líklegastur til að taka við en á eftir honum kemur Carlo Ancelotti, stjóri Napoli.

Það var mikið talað um brottreksturinn á Twitter og hér má sjá brot af því besta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þarf engan nema Messi

Liverpool þarf engan nema Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Í gær

Segir það henta konum illa að spila við sömu aðstæður og karlar: „Karlmenn eru stærri, sterkari og fljótari“

Segir það henta konum illa að spila við sömu aðstæður og karlar: „Karlmenn eru stærri, sterkari og fljótari“
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“