fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433Sport

Magnaður árangur Portúgal með Ronaldo fremstan í flokki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er öllum ljóst að Cristiano Ronaldo er besti knattspyrnumaður sem Portúgal hefur átt, með hann fremstan í flokki hefur gengi landsliðsins batnað tasvert.

Áður en Ronaldo fór ungur að árum að leika með landsliðinu, hafði því gengið nokkuð brösulega að komast inn á stórmót. Þannig hafði Portúgal aðeins komist í þrígang á HM 17 tilraunum. Með Ronaldo hefur liðið komist á fjögur Heimsmeistaramót af fjórum mögulegum.

Portúgal er komið á EM á næsta ári, áður hafði þjóðin komist þrisvar á EM í 11 tilraunum. Með Ronaldo hefur þjóðin komist á fjögur Evrópumót, í fjórum tilraunum.

Þá hefur liðið unnið EM og hina nýju Þjóðadeild með Ronaldo fremstan í flokki, átta stórmót með Ronaldo á þessum árum en áður hafði Portúgal aðeins farið á sex stórmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“
433Sport
Í gær

Willian kominn í Arsenal

Willian kominn í Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru