Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Fullyrt að Ísland mæti Ungverjalandi eða Rúmeníu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland leikur í umspili um laust sæti á EM, í mars. Samkvæmt Dale Johnson, hjá ESPN er nánast ljóst hvaða tvö lið geta mætt Íslandi, í undanúrslitum.

Hann segir að Ísland mæti Rúmeníu eða Ungverjalandi í undanúrslitum. Ef Ungverjaland vinnur Wales,í kvöld. Fer liðið beint á EM. Þá heldur Johnson því fram að Íslandi mæti Rúmeníu.

Ísland spilar í undanúrslitum á Laugardalsvelli, þann 26 mars. Möguleiki er þó á að leikurinn fari fram á Bröndby vellinum, í Kaupmannahöfn. Ef Laugardalsvöllur, verður ekki leikfær.

Ísland mætir svo liði í úrslitum um laust sæti á EM, vinni liðið sigur í undanúrslitum. Andstæðingarnir þar verða Wales/Slóvakía eða Norður- Írland sem mæta þá Búlgaríu eða Ísrael í hinum undaúrslitaleiknum.

Ísland á þarna góðan möguleika á að komast á sitt þriðja stórmót en ljóst, Rúmenía tapaði 5-0 gegn Spáni í gær en Ungverjaland og Ísland gerðu 1-1 jafntefli á EM, í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa
433Sport
Í gær

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge