fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Fullyrt að Ísland mæti Ungverjalandi eða Rúmeníu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland leikur í umspili um laust sæti á EM, í mars. Samkvæmt Dale Johnson, hjá ESPN er nánast ljóst hvaða tvö lið geta mætt Íslandi, í undanúrslitum.

Hann segir að Ísland mæti Rúmeníu eða Ungverjalandi í undanúrslitum. Ef Ungverjaland vinnur Wales,í kvöld. Fer liðið beint á EM. Þá heldur Johnson því fram að Íslandi mæti Rúmeníu.

Ísland spilar í undanúrslitum á Laugardalsvelli, þann 26 mars. Möguleiki er þó á að leikurinn fari fram á Bröndby vellinum, í Kaupmannahöfn. Ef Laugardalsvöllur, verður ekki leikfær.

Ísland mætir svo liði í úrslitum um laust sæti á EM, vinni liðið sigur í undanúrslitum. Andstæðingarnir þar verða Wales/Slóvakía eða Norður- Írland sem mæta þá Búlgaríu eða Ísrael í hinum undaúrslitaleiknum.

Ísland á þarna góðan möguleika á að komast á sitt þriðja stórmót en ljóst, Rúmenía tapaði 5-0 gegn Spáni í gær en Ungverjaland og Ísland gerðu 1-1 jafntefli á EM, í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð

Pressan mikil á þremur liðum í þriðju umferð
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Í gær

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli