fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Fullyrt að Ísland mæti Ungverjalandi eða Rúmeníu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland leikur í umspili um laust sæti á EM, í mars. Samkvæmt Dale Johnson, hjá ESPN er nánast ljóst hvaða tvö lið geta mætt Íslandi, í undanúrslitum.

Hann segir að Ísland mæti Rúmeníu eða Ungverjalandi í undanúrslitum. Ef Ungverjaland vinnur Wales,í kvöld. Fer liðið beint á EM. Þá heldur Johnson því fram að Íslandi mæti Rúmeníu.

Ísland spilar í undanúrslitum á Laugardalsvelli, þann 26 mars. Möguleiki er þó á að leikurinn fari fram á Bröndby vellinum, í Kaupmannahöfn. Ef Laugardalsvöllur, verður ekki leikfær.

Ísland mætir svo liði í úrslitum um laust sæti á EM, vinni liðið sigur í undanúrslitum. Andstæðingarnir þar verða Wales/Slóvakía eða Norður- Írland sem mæta þá Búlgaríu eða Ísrael í hinum undaúrslitaleiknum.

Ísland á þarna góðan möguleika á að komast á sitt þriðja stórmót en ljóst, Rúmenía tapaði 5-0 gegn Spáni í gær en Ungverjaland og Ísland gerðu 1-1 jafntefli á EM, í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433Sport
Í gær

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax

Myndbirtingin kostaði hann starfið – Knattspyrnustjarna játaði strax
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH