fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet, fyrrum markvörður Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann kvaddi félagið í sumar.

Mignolet samdi við Club Brugge en hann taldi sig ekki eiga roð í núverandi markmann liðsins, Alisson Becker.

,,Ef ég hefði getað barist fyrir mínu sæti þá er möguleiki á að ég hefði getað verið áfram,“ sagði Mignolet.

,,Ef ég hefði fengið sénsinn ef Alisson væri meiddur þá hefði ég getað kýlt tíu skot í burtu.“

,,Svo snýr Alisson aftur og tekur sitt sæti. Jafnvel þó hann hefði kýlt boltann í eigið net þá á hann sitt sæti. Hvernig er það gagnlegt?“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn
433Sport
Í gær

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“