Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Ronaldo slekkur í sögusögnunum: ,,Ég skil af hverju hann gerði þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig um atvik sem kom upp í síðasta deildarleik Juventus gegn AC Milan.

Ronaldo brást reiður við skiptingu Maurizio Sarri og var lengi talað um að samband þeirra væri slæmt eftir atvikið.

Ronaldo segist þó skilja ákvörðun Sarri og segist hafa verið meiddur síðustu vikurnar.

,,Síðustu þrjár vikurnar þá hef ég getað tekið takmarkað þátt. Allir vita að ég er ekki hrifinn af því að vera skipt útaf,“ sagði Ronaldo.

,,Það var ekkert vandamál við hvernig ég brást við. Ég reyndi að hjálpa Juventus með því að spila meiddur.“

,,Það er enginn sem vill fara útaf en ég skil það því ég var ekki 100 prósent í síðustu tveimur leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho
433Sport
Í gær

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi