fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433Sport

Ronaldo slekkur í sögusögnunum: ,,Ég skil af hverju hann gerði þetta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig um atvik sem kom upp í síðasta deildarleik Juventus gegn AC Milan.

Ronaldo brást reiður við skiptingu Maurizio Sarri og var lengi talað um að samband þeirra væri slæmt eftir atvikið.

Ronaldo segist þó skilja ákvörðun Sarri og segist hafa verið meiddur síðustu vikurnar.

,,Síðustu þrjár vikurnar þá hef ég getað tekið takmarkað þátt. Allir vita að ég er ekki hrifinn af því að vera skipt útaf,“ sagði Ronaldo.

,,Það var ekkert vandamál við hvernig ég brást við. Ég reyndi að hjálpa Juventus með því að spila meiddur.“

,,Það er enginn sem vill fara útaf en ég skil það því ég var ekki 100 prósent í síðustu tveimur leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“
433Sport
Í gær

Willian kominn í Arsenal

Willian kominn í Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru