fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH segir ekkert til í því að flótti sé frá félaginu. Þetta kom fram í fréttum á Stöð2.

Umræða hefur verið í hlaðvarpsþáttum á borð við Dr. Football að ólga sé Í FH, leikmenn hugi sér til hreyfings.

Davíð Þór Viðarsson og Pétur Viðarsson hafa lagt skóna á hilluna í haust, þá hafa nokkrir leikmenn farið sem ekki fengu boð um nýjan samning.

„Það þarf að fylla þætti og koma með sögur og það eru ágætis menn í því hlutverki. Þegar tíminn verður meiri þarftu að segja meira og finna eitthvað spennandi. Það er yfirleitt talað í efsta stigi,“ sagði Ólafur á Stöð2.

„Það er enginn flótti héðan. Auðvitað hafa einhverjir farið eins og í öðrum liðum. Ég hef ekki orðið var við þennan flótta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool

Óvíst með þátttöku lykilmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markaveisla á Seltjarnarnesi

Markaveisla á Seltjarnarnesi
433Sport
Í gær

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Í gær

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu

Everton taplausir – Gylfi kom við sögu