Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, maðurinn sem vinnur alltaf heimavinnuna í Dr. Football skellti gulu spjaldi á landsbyggðina í þætti sínum í dag. Ástæðan eru meintar lygar, frá formanni KFR í 4. deild hér á landi.

Eric Djemba-Djemba, fyrrum miðjumaður Manchester United er samkvæmt Hjörvari að ræða við KFR um að ganga í raðir félagsins. Þessu harðneitaði stjórnarmaður félagsins, við Fótbolta.net í síðustu viku

,,Núna er alltaf talað þannig, „Hjörvar þú ert eini vinur landsbyggðarinnar“, ég verð að henda gulu spjaldi á þá. Það er staðfest að KFR hefur verið að ræða við Djemba-Djemba,“ sagði Hjörvar.

Útsendari Hjörvars, sendi sína menn á stúfana og einn þeirra náði að tala við Djemba-Djemba á Instagram.

,,Dr. Football herinn, er skemmtilegur. Hefur verið að senda á Djemba-Djemba á Instagram, um að bossin hjá KFR segi að þetta sé ekki rétt. Djemba-Djemba svarar og segir að þetta sé allt rétt, hann sé að ræða við íslenska liðið KFR. „Af hverju er verið að ljúga upp á mig?“ Gult spjald á þennan formann, fékk vinsælustu fréttina á .net fyrir lygi.“

Djemba-Djemba er 38 ára gamall og er frá Kamerún, hann hefur flakkað víða um á síðustu árum en gæti nú endað á Suðurlandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho
433Sport
Í gær

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi